Saint Omer 10 x 250.ml flöskur eru í dag fáanlegar í 14 verslunum ÁTVR . Flöskurnar eru með Twist Off tappa og kostar 1 flaska 169 kr . Pakkninginn er flokkuð sem gjafa-pakkning og því framstillt með öðrum gjafapakkningum í verslunum ÁTVR. Snildar bjór sem tekur ekki mikið pláss í ískápnum
Kominn í Vínbúðir ÁTVR. Mest seldi Craft bjórinn í USA