0
Vínföng
Hringdu í okkur
+354 530 5600
Sendu okkur póst
upplysingar@vinfong.is
0

Vínfong

Þrjár tegundir til reynslu í Vínbúðunum

Fréttir & Fróðleikur

Þann 1. júlí 2017 byrjaði til reynslu í Vínbúðunum 3 tegundir frá ítalska léttvínsframleiðandanum Antiche Terre sem stundar víngerð í Veneto-héraðinu á Ítalíu. Gardavatnið liggur að héraðinu, þaðan koma líka Rómeó & Júlía,  svona til að nefna eitthvað.

Tvö af þessum vínum eru lífrænt ræktuð vín, Amore Bianco hvítvín og Amore in Rosa rósavín, en fyrir er í sölu hjá Vínbúðunum Amore Assoluto rauðvín (lífrænt), sem er í mjög góðri sölu og er þetta því kærkomin viðbót við Amore léttvínslínuna. Þú þekkir Amore léttvínin á hjartalaga lógóinu framan á flöskunum.  Þessi vín kosta 1.898 kr,  sem geria þau að frábærum kaupum.

Einnig byrjaði á sama tíma í Vínbúðunum, Antiche Terre Corvina rauðvínið, vín sem gert er úr Corvina þrúgunni,  en sú þrúga er nær eingöngu framleidd í Veneto og er t.d. Corvina þrúgan notuð til að gera ein þekktustu vín Veneto  þ.e.a.s „Amarone“.  Flott vín á frábæru verði eða 1.598 kr.

Blue Moon Belgian White

Kominn í Vínbúðir ÁTVR.  Mest seldi Craft bjórinn í USA