Fjólurautt. Meðalfylling, sætuvottur, fersk sýra, þétt tannín. Sólbökuð dökk ber, laufkrydd, lyng, keimur af hindberjum og vanillu.
Gott er að opna flöskuna um einni klukkustund áður en vínsins er neytt.
Geyma má vínið í um 4 ár, við bestu skilyrði.
Kominn í Vínbúðir ÁTVR. Mest seldi Craft bjórinn í USA