Höfugt og glæsilegt vín með öflugum ilm af þroskuðum rauðum ávöxtum, kryddi og eik. Vín með langt eftirbragð.
Vín sem nýlega kom á markað og sker sig úr frá hinum venjulegu Bordeaux vínum.
Vínið nýtur sín best til neyslu við um 16 – 20° C
Kominn í Vínbúðir ÁTVR. Mest seldi Craft bjórinn í USA