Vín sem gert er með svipaðri aðferð og Amarone vínin eru gerð, hluti af víninu er geymt á eikartunnum í um 12 mánuði.
Ósætt, meðalfylling , fersk sýra, bláber, kirsuber, lakkrís, laufkrydd
Vínið nýtur sín best til neyslu við um 18 – 20 ¨C
Kominn í Vínbúðir ÁTVR. Mest seldi Craft bjórinn í USA