Vín sem gert er á sama vegu og Amarone vínin frá Ítalíu.
Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, smásætt, fersk sýra, miðlungstannín
Ilmur af dökku súkkulaði hulin kirsuber, plómur, sólber og þurrkaðar fíkur
Sultuð brómber, kirsuber, barkarkrydd.
Passar með Svínakjöti, Grillmat, Ostum ofl
Nýtur sín best við um 16 – 18 °C
Kominn í Vínbúðir ÁTVR. Mest seldi Craft bjórinn í USA