Rúbínrautt. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Þroskuð kirsuber, lyng, barkarkrydd, eik, sveit.
Hentar með Nauta, Lamba og Svínakjöti, Alifuglakjöti , Reyktu kjöti , Grillmat, Pottréttum, Saltfisk sem og Pasta – Pizza ofl
Nýtur sín best við um 16 – 18 °C
Kominn í Vínbúðir ÁTVR. Mest seldi Craft bjórinn í USA