Ilmur af þroskuðum rauðum og svörtum ávöxtum og sætum kryddum.
Vín í góðu jafnvægi, sem geymt hefur verið 8 – 10 mánuði á eik.
Vínið nýtur sín best til neyslu við um 16 – 18°C
Kominn í Vínbúðir ÁTVR. Mest seldi Craft bjórinn í USA