Rúbínrautt. Þétt meðalfylling, smásætt, fersk sýra, þroskuð tannín. Sultuð brómber, sveskja, vanilla.
Passar með Grill og austurlenskum mat, reyktu kjöti og sterkum mat
Vínið nýtur sín best til neyslu 16 – 18 °C
Kominn í Vínbúðir ÁTVR. Mest seldi Craft bjórinn í USA