Zensa Rosso Puglia
Rauðvín
Rúbínrautt, kröftugt, bragðmikið og þétt meðalfylling, smásætt, fersk sýra, miðlungstannín. Sultuð rauð ber, vanilla, barkarkrydd, sveskja.
Vínið hentar einnig sem fordrykkur.
Styrkleiki: 13,5%
Eining: 750 ml
Þrúga: Cabernet Sauvignon, Primitivo, Negroamaro
Sérmerking: Lífrænt - Skrúfutappi
Land: Ítalía
Hérað: Puglia
Framleiðandi: Orion Wines
Verð í Vínbúðinni: 1.898 kr
Hentar vel með:
Alifuglum, Nautakjöti, Pasta, Smáréttum, Svínakjöti